Þriðjudaginn 20. mars stendur Sagnfræðingafélagið ásamt Sögufélagi og Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands fyrir minningarþingi um Björn Þorsteinsson sagnfræðing í tilefni af 100 ára fæðingarafmæli hans. Þingið fer fram í fyrirlestrasal 023…
admin15. mars, 2018