Þriðjudaginn 19. september flytur Kristín Bragadóttir erindið „Íslenskar bækur erlendis. Bókasöfnun Willards Fiskes (1831–1904)”. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Þetta er fyrsti fyrirlestur þessa…
admin19. september, 2017