Þriðjudaginn 1. nóvember flytur Erla Dóris Halldórsdóttir doktor í sagnfræði erindið „Karlmenn í fæðingarhjálp.“ Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Í dag starfar enginn karlmaður…
admin31. október, 2016