Sagnfræðingafélag Íslands kallar eftir erindum fyrir hádegisfyrirlestraröð félagsins á vormisseri 2017. Yfirskrift fyrirlestranna í þetta sinn verður „Á jaðrinum“. Kallað er eftir erindum um fólk eða fyrirbæri sem eru eða…
Þriðjudaginn, 4. október, flytur Skúli S. Ólafsson erindið „Jartein og sakramenti: Nýir tímar, ný bjargráð“. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands, en fyrirlestraröðin er skipulögð…
Þriðjudaginn 20. september hefst hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélagsins á haustmisseri með fyrirlestri Susanne Arthur, „Skrifarinn byrjar bókina, en lesandinn lýkur henni: Njáluhandrit og lesendur þeirra“, en fyrirlestraröð haustsins hefur yfirskriftina Nýlegar doktorsrannsóknir…
Laugardaginn 3. september næstkomandi standa Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar og Sagnfræðingafélag Íslands fyrir fyrirlestri þýska fræðimannsins Andreas Frewer um læknaréttarhöldin í Nürnberg 1946-1947. Fyrirlesturinn er á ensku og kallast…
Sagnfræðingafélag Íslands kallar eftir erindum á hádegisfyrirlestraröð félagsins á haustmisseri 2016. Í þetta sinn verður þema fyrirlestranna nýlegar doktorsrannsóknir um söguleg efni. Kallað er eftir tillögum að erindum frá nýdoktorum…
Þriðjudaginn 26. apríl heldur Hrafnkell Lárusson síðasta hádegisfyrirlestur Sagnfræðingafélagsins í vor. Fyrirlesturinn kallast „Félagabylgjan á 19. öld: forsenda fjöldahreyfinga?“ Hann hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands…
Þriðjudaginn 12. apríl mun Halldór Grönvold halda hádegisfyrirlestur hjá Sagnfræðingafélaginu sem hann kallar „Samfélag fyrir alla! Framlag verkalýðshreyfingarinnar til velferðar í íslensku samfélagi“. Fyrirlestur Halldórs var áður á dagskrá í…