Þriðjudaginn 17. nóvember flytur Guðný Hallgrímsdóttir hádegisfyrirlestur á vegum Sagnfræðingafélags Íslands sem nefnist „Voru konur fátíðar allt fram á 20. öld?“ Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrasal…
Þriðjudaginn 3. nóvember flytja Sigríður Matthíasdóttir og Þorgerður Einarsdóttir hádegisfyrirlestur á vegum Sagnfræðingafélags Íslands sem nefnist „Ógiftar konur í hópi vesturfara“. Fyrirlesturinn fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands og hefst…
Þriðjudagskvöldið 27. október efnir Sagnfræðingafélag Íslands til pallborðsumræðna í tengslum við heimildarmyndina Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum, sem nú er sýnd í Bíó Paradís við Hverfisgötu. Sýning á myndinni hefst í Bíó…
Þriðjudaginn 20. október flytur Þórunn Sigurðardóttir hádegisfyrirlestur á vegum Sagnfræðingafélags Íslands sem nefnist „Tækifæriskvæði sem heimildir um konur á árnýöld“. Að venju fer fyrirlesturinn fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands og…
Steinunn Kristjánsdóttir heldur hádegisfyrirlestur Sagnfræðingafélagsins þriðjudaginn 6. október undir yfirskriftinni Frá langhúsum til gangabæja. Áhrif kristnivæðingarinnar á veraldleg húsakynni og stöðu kvenna á Íslandi á miðöldum. Fyrirlesturinn fer fram í…
Sagnfræðingafélag Íslands kallar eftir erindum á hádegisfyrirlestrum félagsins á vormisseri 2016. Þemað í þetta sinn er „Fjöldahreyfingar“. Fjöldahreyfingar hafa gegnt mikilvægu hlutverki við mótun íslensks samfélags. Á næsta ári, 2016,…
Þriðjudaginn 22. september flytja Halldóra Kristinsdóttir og Sigríður Hjördís Jörundsdóttir hádegisfyrirlestur á vegum Sagnfræðingafélags Íslands sem nefnist „Konur innan sviga - týndu konurnar í handritasafni Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns“. Að venju fer…