Aðalfundur Sagnfræðingafélags Íslands 2015 verður haldinn fimmtudaginn 26. mars kl. 19:30 í sal ReykjavíkurAkademíunnar, Þórunnartúni 2, 4. hæð. Dagskrá fundarins: 1. Ársskýrsla stjórnar kynnt og lögð fram til samþykktar. 2.…
Þriðjudaginn 24. mars flytur Finnur Jónasson hádegisfyrirlestur á vegum Sagnfræðingafélagsins undir yfirskriftinni „Fátækralöggjöfin frá 1907 til 1935 og sjálfsmynd reykvískra þurfamanna í upphafi 20. aldar“. Fyrirlesturinn fer fram í fyrirlestrasal…
Þriðjudaginn 10. mars flytur Sumarliði Ísleifsson, sagnfræðingur og ritstjóri, hádegisfyrirlestur á vegum Sagnfræðingafélags Íslands undir yfirskriftinni „Hreinlæti og óhreinlæti í lýsingum frá Íslandi og Grænlandi frá 18. öld og fram…
Þriðjudaginn 24. febrúar flytur Sveinn Máni Jóhannesson fyrirlestur í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins á vegum Sagnfræðingafélagsins Íslands. Fyrirlesturinn ber titilinn „Ríki og þekking í Bandaríkjunum á nítjándu öld“ og hefst kl. 12:05.…
Bókafundur Sagnfræðingafélags Íslands og Sögufélags verður haldinn í nýjum húsakynnum ReykjavíkurAkademíunnar að Þórunnartúni 2 (áður Skúlatúni 2) í Reykjavík fimmtudagskvöldið 19. febrúar kl. 20:00-22:00. Á fundinum verður sjónum fyrst beint…