Þriðjudaginn 8. september hefjast hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélags Íslands að nýju eftir sumarfrí. Þema hádegisfyrirlestranna að þessu sinni er Heimildir um konur/Konur í heimildum, en eins og kunnugt er er í ár…
Sagnfræðingafélag Íslands heldur félagsfund þriðjudaginn 19. maí næstkomandi kl. 20:30 í húsakynnum ReykjavíkurAkademíunnar, Þórunnartúni 2. Dagskrá: 1. Formaður greinir frá störfum Landsnefndar íslenskra sagnfræðinga, sem fyrirhugað er að endurvekja 2.…
Sagnfræðingafélag Íslands kallar eftir tillögum að framsögum fyrir hádegisfyrirlestraröð félagsins á haustmisseri 2015. Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna og átaks sem stendur yfir hjá íslenskum skjalasöfnum…
Þriðjudaginn 7. apríl flytur Skafti Ingimarsson hádegisfyrirlestur á vegum Sagnfræðingafélags Íslands sem nefnist „„Glöggt er gestsaugað“. Drengsmálið í ljósi danskra heimilda“. Fyrirlesturinn fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefst kl.…
Aðalfundur Sagnfræðingafélags Íslands 2015 verður haldinn fimmtudaginn 26. mars kl. 19:30 í sal ReykjavíkurAkademíunnar, Þórunnartúni 2, 4. hæð. Dagskrá fundarins: 1. Ársskýrsla stjórnar kynnt og lögð fram til samþykktar. 2.…
Þriðjudaginn 24. mars flytur Finnur Jónasson hádegisfyrirlestur á vegum Sagnfræðingafélagsins undir yfirskriftinni „Fátækralöggjöfin frá 1907 til 1935 og sjálfsmynd reykvískra þurfamanna í upphafi 20. aldar“. Fyrirlesturinn fer fram í fyrirlestrasal…