Sagnfræðingafélagið vekur athygli á fræðslufundi um menningarsögulega gagnasafnið Sarp, sem Rekstrarfélags Sarps stendur að í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands og Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands. Fundurinn fer fram í fyrirlestrasal…
admin7. nóvember, 2014
Athygli er vakin á því að áður auglýstir hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins 18. nóvember, um söguskoðun söguendurskoðunar, falla niður. Næstu hádegisfyrirlestrar verða haldnir í Þjóðminjasafninu þann 2. desember, en þá flytja Jón…
admin4. nóvember, 2014
Næstkomandi þriðjudag, 4. nóvember, munu Helgi Skúli Kjartansson og Axel Kristinsson flytja hádegisfyrirlestra á vegum Sagnfræðingafélagsins í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands undir yfirskriftinni Vísindi, sannleikur og söguskoðun. Fyrirlestrarnir hefjast kl. 12:05.…
admin28. október, 2014
Næstkomandi þriðjudag, þann 21. október, halda Ann-Sofie Gremaud og Sverrir Jakobsson hádegisfyrirlestra á vegum Sagnfræðingafélagsins undir yfirskriftinni „Þjóðarímyndir og söguskoðanir Íslendinga á ólíkum tímum“. Hádegisfyrirlestrarnir fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins…
admin14. október, 2014