Í fyrirlestrinum verður sjónum beint að byggingararfinum, sem fellur undir yfirheitið menningarminjar í nýjum Minjalögum. Rétt eins og þjóðin, er byggingararfurinn að eldast, sem þýðir að æ fleiri hús og…
Næstkomandi þriðjudag, þann 24. september, mun Angelos Parigoris flytja erindið „Exploring nationalism and archaeology in Iceland“ í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Erindið er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands sem ber yfirskriftina…
Næstkomandi þriðjudag, þann 10. september, hefst hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands aftur eftir sumarleyfi. Yfirskrift haustmisseris er „Hvað eru þjóðminjar?“ og er við hæfi að Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður hefji dagskrá misserisins með…
Stjórn Sagnfræðingafélags Íslands harmar að staða verkefnisstjóra við Miðstöð munnlegrar sögu (MMS) – ein af örfáum stöðum innan fagsviðs sagnfræðinnar hjá opinberri stofnun – hafi ekki verið auglýst laus til…
Sagnfræðingafélag Íslands hefur undanfarin 15 ár haldið úti reglulegum hádegisfyrirlestrum við góðan orðstír. Upphaflega var stofnað til þessara fyrirlestra með því markmiði að efla samræður meðal sagnfræðinga um sínar rannsóknir…
Á morgun, þriðjudaginn 9. apríl, verður lokafyrirlestur vetrarins í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands en á vormisseri er yfirskrift fyrirlestraraðarinnar Hvað er sögulegur skáldskapur? Að þessu sinni flytur Guðrún Harðardóttir, sérfræðingur í byggingarsögu…