Skip to main content
Fréttir

"Guð blessi Ísland" – fimm árum síðar

Málþing Sagnfræðingafélags Íslands, Sögufélags og ReykjavíkurAkademíunnar í sal Íslenskrar Erfðagreiningar, Sturlugötu 8 laugardaginn 5. október 2013 kl. 15 - 17.15. Ávarp: Sólveig Ólafsdóttir framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar Frummælendur: Kristín Loftsdóttir mannfræðingur, Háskóla Íslands:…
admin
29. september, 2013
Fréttir

Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélags Íslands

Næstkomandi þriðjudag, þann 10. september, hefst hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands aftur eftir sumarleyfi. Yfirskrift haustmisseris er „Hvað eru þjóðminjar?“ og er við hæfi að Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður hefji dagskrá misserisins með…
admin
6. september, 2013
Fréttir

Skáldað í byggingararfinn?

Á morgun, þriðjudaginn 9. apríl, verður lokafyrirlestur vetrarins í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands en á vormisseri er yfirskrift fyrirlestraraðarinnar Hvað er sögulegur skáldskapur? Að þessu sinni flytur Guðrún Harðardóttir, sérfræðingur í byggingarsögu…
admin
8. apríl, 2013