Skip to main content
Fréttir

Minningar í myndum. Fjölskyldusaga í albúmum

Næstkomandi þriðjudag, 3. apríl, flytur Eggert Þór Bernharðsson lokaerindi hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? Erindi sitt nefni Eggert "Minningar í myndum. Fjölskyldusaga í albúmum." Sennilega hafa flestir reynslu af því að…
admin
29. mars, 2012
Fréttir

Fréttir af aðalfundi

Síðastliðinn fimmtudag, 22. mars, fór aðalfundur Sagnfræðingafélagsins fram eins og lög gera ráð fyrir. Fréttir af honum eru þessar helstar: Sitjandi formaður Valur Freyr Steinarsson gaf ekki kost á sér…
admin
24. mars, 2012
Fréttir

Aðalfundur og erindi

Fimmtudaginn 22. mars heldur Sagnfræðingafélag Íslands aðalfund sinn á þriðju hæð Þjóðskjalasafns Íslands, kl. 19:00. Dagskráin hljóðar svo: 1. Ársskýrsla stjórnar kynnt og lögð fram til samþykktar. 2. Endurskoðaðir ársreikningar…
admin
11. mars, 2012
Viðburðir

Aðalfundur

Venjuleg aðalfundarstörf. Ólafur Rastrick heldur erindi að því loknu. 22. mars kl. 19:00 í Þjóðskjalasafni Íslands.
admin
10. mars, 2012
Hlaðvarp

Hlaðvarp: Að lifa í minningunni

Í gær, þriðjudaginn 6. mars, flutti Sigurður Gylfi Magnússon erindi sitt "Að lifa í minningunni - stigmögnun sjálfstjáningar" í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? Þeir sem ekki komust geta hlýtt á…
admin
7. mars, 2012