Síðastliðinn þriðjudag, 24. janúar, hélt Sigrún Sigurðardóttir erindi sitt "Innrömmun: minningar, ljósmyndir, saga" í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? Þeir sem ekki komust að geta nú hlýtt á erindið hér.
Næstkomandi þriðjudag, 24. janúar, heldur Sigrún Sigurðardóttir fyrirlestur sinn "Innrömmun. Minningar, ljósmyndir og saga" í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? Í fyrirlestrinum verður fjallað um horfin augnablik sem endurfæðast á ljósmynd…
Í gær, þriðjudaginn 10. janúar, hóf Þorsetinn Helgason fyrirlestraröð vormisseris Hvað eru minningar? með erindi sínu "Sameiginlegar minningar og sagnfræði: systur eða keppinautar?" Áhugasamir geta nú hlýtt á fundinn með…
Næstkomandi þriðjudag, 10. janúar, hefst hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands sem nú ber yfirskriftina Hvað eru minningar? Þorsteinn Helgason mun flytja opnunarerindið "Sameiginlegar minningar og sagnfræði: Systur eða keppinautar?" Í fyrirlestrinum…
Fyrr í dag hélt Súsanna Margrét Gestsdóttir lokaerindið í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er (mis)notkun sögunnar? Mældist erindið, "Minniháttar misnotkun?" vel fyrir hjá viðstöddum en nú geta allir nálgast upptöku af fundinum…
Næstkomandi þriðjudag, 6. desember, mun Súsanna Margrét Gestdóttir halda lokaerindið í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er (mis)notkun sögunnar? Erindið ber heitið "Minniháttar misnotkun?" Engum sem fylgst hefur með fyrirlestraröðinni um misnotkun sögunnar dylst…
Síðastliðið miðvikudagskvöld héldu Sagnfræðingafélag Íslands og ReykjavíkurAkademían kvöldfundinn Vinstri róttækni: Hugsjónabarátta eða landráð? Þar héldu Skafti Ingimarsson, Guðni Th. Jóhannesson, Jón Ólafsson og Ragnheiður Kristjánsdóttir framsögu og má nú hlýða…
Síðastliðinn þriðjudag, 22.11, flutti Gunnar Karlsson erindi sitt "Hlutleysi í sagnfræði" í hádegisfyrirlestrarröðinni Hvað er (mis)notkun sögunnar? Fundurinn var vel sóttur og má nálgast upptöku af flutningnum hér.