Skip to main content
Fréttir

Aðalfundur og erindi

Fimmtudaginn 22. mars heldur Sagnfræðingafélag Íslands aðalfund sinn á þriðju hæð Þjóðskjalasafns Íslands, kl. 19:00. Dagskráin hljóðar svo: 1. Ársskýrsla stjórnar kynnt og lögð fram til samþykktar. 2. Endurskoðaðir ársreikningar…
admin
11. mars, 2012
Viðburðir

Aðalfundur

Venjuleg aðalfundarstörf. Ólafur Rastrick heldur erindi að því loknu. 22. mars kl. 19:00 í Þjóðskjalasafni Íslands.
admin
10. mars, 2012
Hlaðvarp

Hlaðvarp: Að lifa í minningunni

Í gær, þriðjudaginn 6. mars, flutti Sigurður Gylfi Magnússon erindi sitt "Að lifa í minningunni - stigmögnun sjálfstjáningar" í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? Þeir sem ekki komust geta hlýtt á…
admin
7. mars, 2012
Hlaðvarp

Hlaðvarp: Gleymska og tráma

Fyrr í dag héldu Daisy Neijmann og Gunnþórunn Guðmundsdóttir erindi sitt "Gleymska og tráma: stríðsminningar í bókmenntum" í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? Þeir sem ekki komust geta hlýtt á erindið…
admin
21. febrúar, 2012
Hlaðvarp

Hlaðvarp: bókafundur

Síðastliðinn þriðjudag, 14. febrúar, héldu Sögufélag og Sagnfræðingafélag Íslands árlegan bókafund sinn. Að þessu sinni var fjallað um bækurnar Ingibjörg eftir Margréti Gunnarsdóttur, Þingræði á Íslandi: samtíð og saga í…
admin
20. febrúar, 2012
Fréttir

Gleymska og tráma: Stríðsminningar í bókmenntum

Næstkomandi þriðjudag, 21. febrúar halda Daisy Neijmann og Gunnþórunn Guðmundsdóttir erindi sitt "Gleymska og tráma: stríðsminningar í bókmenntum" í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? Fyrirlesturinn mun skýra frá samanburðargreiningu á bókmenntalegri…
admin
18. febrúar, 2012