Skip to main content
Hlaðvarp

Hlaðvarp: Gleymska og tráma

Fyrr í dag héldu Daisy Neijmann og Gunnþórunn Guðmundsdóttir erindi sitt "Gleymska og tráma: stríðsminningar í bókmenntum" í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? Þeir sem ekki komust geta hlýtt á erindið…
admin
21. febrúar, 2012
Hlaðvarp

Hlaðvarp: bókafundur

Síðastliðinn þriðjudag, 14. febrúar, héldu Sögufélag og Sagnfræðingafélag Íslands árlegan bókafund sinn. Að þessu sinni var fjallað um bækurnar Ingibjörg eftir Margréti Gunnarsdóttur, Þingræði á Íslandi: samtíð og saga í…
admin
20. febrúar, 2012
Fréttir

Gleymska og tráma: Stríðsminningar í bókmenntum

Næstkomandi þriðjudag, 21. febrúar halda Daisy Neijmann og Gunnþórunn Guðmundsdóttir erindi sitt "Gleymska og tráma: stríðsminningar í bókmenntum" í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? Fyrirlesturinn mun skýra frá samanburðargreiningu á bókmenntalegri…
admin
18. febrúar, 2012
Fréttir

Goðsagnir og minningar að baki Arons sögu

Næstkomandi þriðjudag, 7. febrúar, mun Úlfar Bragason halda erindi í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? Fyrirlestur sinn nefnir Úlfar "Goðsagnir og minningar að baki Arons sögu." Arons saga Hjörleifssonar er í…
admin
31. janúar, 2012
Fréttir

Innrömmun. Minningar, ljósmyndir og saga

Næstkomandi þriðjudag, 24. janúar, heldur Sigrún Sigurðardóttir fyrirlestur sinn "Innrömmun. Minningar, ljósmyndir og saga" í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? Í fyrirlestrinum verður fjallað um horfin augnablik sem endurfæðast á ljósmynd…
admin
19. janúar, 2012
Hlaðvarp

Hlaðvarp: Sameiginlegar minningar og sagnfræði

Í gær, þriðjudaginn 10. janúar, hóf Þorsetinn Helgason fyrirlestraröð vormisseris Hvað eru minningar? með erindi sínu "Sameiginlegar minningar og sagnfræði: systur eða keppinautar?" Áhugasamir geta nú hlýtt á fundinn með…
admin
11. janúar, 2012