Laugardaginn 1. október nk. mun Sagnfræðingafélag Íslands fagna 40 ára afmæli sínu. Af því tilefni mun félagið standa fyrir málþingi í Öskju náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands, nánar tiltekið í stofu 132,…
Stjórn félagsins hefur ákveðið að yfirskriftir fyrir næsta vetur. Fyrir jól verður efnið Hvað er (mis)notkun sögunnar? en eftir hátíðarnar verður spurt Hvað eru minningar? Þeir sem hafa áhuga á…
Líkt og á síðasta ári býður Sagnfræðingafélagið nú félagsmönnum að kjósa um yfirskrift hádegisfyrirlestra næsta vetrar. Vinsamlegast merkið við þann/þá möguleika sem nefndir eru hér að neðan eða setjið inn…
Fyrr í dag, 19. apríl, hélt Hafdís Erla Hafsteinsdóttir síðasta erindið í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er kynjasaga? Fyrirlestur Hafdís heitir "Forystulið þjóðarinnar? Kvennaíþróttir, karlmennska og þjóðerni" og geta þeir sem misstu…
Hafdís Erla Hafsteinsdóttir heldur fyrirlestur sinn "Forystulið þjóðarinnar? Kvennaíþróttir, karlmennska og þjóðerni" næstkomandi þriðjudag, 19. apríl, kl. 12.05. Erindið er lokaerindi fyrirlestraraðarinnar Hvað er kynjasaga? Fyrirlesturinn fjallar um samspil íþrótta,…
Sagnfræðingafélag Íslands hélt aðalfund í sal Þjóðskjalasafns Íslands þriðjudaginn 29. mars síðastliðinn. Á fundinum las formaður Skýrsla stjórnar Sagnfræðingafélags Íslands fyrir árið 2010 og gjaldkeri kynntiÁrsreikningur Sagnfræðingafélagsins 2010. Þeir sem…
Síðastliðinn þriðjudag, 5. apríl, héldu Sigríður Matthíasdóttir, Þorgerður Einarsdóttir og Guðný Gústafsdóttir erindi sitt "Frá mæðrahyggju til frjálshyggju. Hugmyndir um opinbera þátttöku kvenna 1900-2010" í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er kynjasaga? Þeir…
Sigríður Matthíasdóttir, Þorgerður Einarsdóttir og Guðný Gústafsdóttir munu halda fyrirlestur sinn "Frá mæðrahyggju til frjálshyggju. Hugmyndir um opinbera þátttöku kvenna 1900-2010" í sal Þjóðminjasafns Íslands næstkomandi þriðjudag, 5. apríl kl.…