Skip to main content
Stjórn félagsins hefur ákveðið að yfirskriftir fyrir næsta vetur. Fyrir jól verður efnið Hvað er (mis)notkun sögunnar? en eftir hátíðarnar verður spurt Hvað eru minningar?
Þeir sem hafa áhuga á að flytja erindi undir þessum yfirskriftum eru beðnir um að senda formanni félagsins, Vali Frey Steinarssyni, póst þar sem fram kemur titill erindis og umfjöllunarefni.