Skip to main content
Hlaðvarp

Hlaðvarp: Aðalfundarerindi

Síðastliðinn þriðjudag, 29. mars, var aðalfundur félagsins haldinn í sal Þjóðskjalasafns Íslands. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum hélt Lára Magnúsardóttir fyrirlestur sem nefnist  "Sifjafræði rannsóknarskýrslu og afsökunarbeiðni. Genin úr bannfæringu." Vel…
admin
31. mars, 2011
Fréttir

Aðalfundur

Þriðjudaginn 29. mars næstkomandi heldur Sagnfræðingafélag Íslands aðalfund sinn í Þjóðskjalasafni Íslands kl. 19:00. Dagskrá: 1. Ársskýrsla stjórnar kynnt og lögð fram til samþykktar. 2. Endurskoðaðir ársreikningar félagsins kynntir og…
admin
21. mars, 2011
Fréttir

Fjallkarl Íslands: Jón Sigurðsson forseti

Næstkomandi þriðjudag, 8. mars, mun Páll Björnsson flytja erindi sitt "Fjallkarl Íslands: Jón Sigurðsson forseti" í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er kynjasaga? Með þjóðernisvakningu 19. aldar varð fjallkonan að mikilvægu tákni fyrir…
admin
4. mars, 2011
Hlaðvarp

Hlaðvarp: Þóra og Kristinn

Í gær, 22. febrúar, hélt Rósa Magnúsdóttir erindi sitt "Þóra og Kristinn: ævisaga - hjónasaga - kynslóðasaga - kynjasaga?" í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er kynjasaga? Fyrirlesturinn var afar vel sóttur en…
admin
23. febrúar, 2011
Fréttir

Þóra og Kristinn

Næstkomandi þriðjudag, 22. febrúar 2010, heldur rósa Magnúsdóttir fyrirlestur sinn "Þóra og Kristinn: ævisaga - hjónasaga - kynslóðasaga - kynjasaga?" í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er kynjasaga? Ævisaga Þóru og Kristins er…
admin
17. febrúar, 2011