Eftir nokkra bið hefur tekist að koma fyrirlestri Bjargar Thorarensen, Hvað eru stjórnlög? á netið. Því miður eru gæði upptökunnar ekki jafn góð og oft áður en áhugasamir taka væntanlega…
Eftir nokkra bið hefur tekist að koma fyrirlestri Guðna Th. Jóhannessonar, Hvað má? Skráð og óskráð lög um ævisagnaritun á netið. Því miður eru gæði upptökunnar ekki jafn góð og…
Fyrirhugaður fyrirlestur Láru Magnúsardóttur, Siðferði í lögum. Hver er aðili að afsökunarbeiðni?, fellur niður af óviðráðanlegum orsökum. Næsti hádegisfyrirlestur er því erindi Más Jónssonar, Afkynjun erfða um miðja 19. öld:…
Hvað má? Skráð og óskráð lög um ævisagnaritun - Hádegisfundur nk. þriðjudag, 26. október kl. 12.05 í fyrirlestrarröðinni Hvað eru lög? Fyrirlesari: Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur. Oft kemur fyrir að…
Kvöldfundur í Sögufélagi þar sem starfsvettvangur sagnfræðinga verður ræddur. Stuttar framsögur frá fulltrúum HÍ, safna, kennara og sjálfstætt starfandi á undan almennum umræðum. Hvernig er starfsvettvangurinn, hvernig er námið í…
Þann 10. nóvember næstkomandi verður kvöldfundur í Sögufélagi þar sem starfsvettvangur sagnfræðinga verður ræddur. Stuttar framsögur frá fulltrúum HÍ, safna, kennara og sjálfstætt starfandi á undan almennum umræðum. Hvernig er…
Næstkomandi þriðjudag, 12. október, heldur Björg Thorarensen erindi sitt Hvað eru stjórnlög í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru lög? Með stjórnlögum er almennt átt við lög sem ríki setja sér um grundvallarreglur…
Í dag hélt Ágúst Þór Árnason fyrirlesturinn "Stjórnarskrá eða stefnuskrá" í fyrirlestraröðinni "Hvað eru lög?". Þeir sem ekki voru á staðnum geta núna hlustað á erindið í heild sinni hér.