Skip to main content
Fréttir

Það er engum för til fjár að brjóta hauga

Þriðjudaginn 29. janúar flytur Kristín Huld Sigurðardóttir fornleifafræðingur fyrirlestur í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Kristín ræðir um vernd fornleifa og viðhorf Íslendinga til minja. Fyrirlesturinn ber heitið Það er engum för…
admin
28. janúar, 2008
HádegisfundurViðburðir

Hvenær hendir maður ljósmynd?

María Karen Sigurðardóttir forvörður flytur hádegisfyrirlesturinn Hvenær hendir maður ljósmynd? Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er varðveisla? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og standa frá…
admin
18. janúar, 2008
HádegisfundurViðburðir

Minjar í torfi: hugmyndafræði varðveislu Núpsstaðar

Anna Lísa Rúnarsdóttir mannfræðingur flytur hádegisfyrirlesturinn Minjar í torfi: hugmyndafræði varðveislu Núpsstaðar. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er varðveisla? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og…
admin
18. janúar, 2008
Fréttir

Fyrirlestur Hrafns Sveinbjarnarsonar aðgengilegur

Fyrirlestur Hrafns Sveinbjarnarsonar, Syndaflóðið kemur eftir vorn dag - um varðveislu íslenskra skjalasafna, er nú aðgengilegur hér á vef Sagnfræðingafélagsins sem .pdf skjal. Smellið hér til að lesa. Fyrirlesturinn hélt…
admin
17. janúar, 2008