Þriðjudaginn 11. mars flytur Örn Hrafnkelsson, sagnfræðingur og forstöðumaður Handritadeildar Landsbókasafns Íslands, hádegisfyrirlesturinn Hver gætir hagsmuna minna? Um notkun og aðgengi að einkaskjölum í Landsbókasafni. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð…
admin9. mars, 2008