Þriðjudaginn 25. september heldur hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands, "Hvað er Evrópa", áfram. Magnús Árni Magnússon, evrópufræðingur, spyr í erindi sínu Erum við þá Rómverjar núna? Í fyrirlestri Magnúsar verður fjallað um…
admin22. september, 2007