Skip to main content
Fréttir

Opnun Miðstöðvar munnlegrar sögu

Miðstöð munnlegrar sögu verður opnuð við hátíðlega athöfn í Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni, Þjóðarbókhlöðu, föstudaginn 26. janúar. Athöfnin hefst kl. 15.00. Miðstöðin mun beita sér fyrir söfnun, varðveislu, rannsóknum og…
admin
23. janúar, 2007
Fréttir

Sögukennsla: Nema hvað? Hvernig?

Annar hádegisfyrirlestur Sagnfræðingafélagsins á þessu ári, þriðjudaginn 23. janúar 2007, kl. 12:05-12:55 í fyrirlestrasal Þjóminjasafns Íslands. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Af og til sprettur upp umræða um kanón í…
admin
17. janúar, 2007
Fréttir

Hvort kemur á undan, rannsóknir eða miðlun?

Hádegisfyrirlestur Sagnfræðingafélags Íslands, þriðjudaginn 9. janúar 2007. Þjóðminjasafni Íslands við Suðurgötu, kl. 12:05-12:55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Útdráttur: Sagnfræðingar geta ekki fengist við rannsóknir án hliðsjónar af því…
admin
5. janúar, 2007
Viðburðir

Bókakynning 12. desember

Árlegur bókakynningarfundur Sögufélags og Sagnfræðingafélags Íslands verður í húsi Sögufélags við Fischersund þriðjudagskvöldið 12. desember. Fundurinn hefst klukkan 20:00 og eru allir velkomnir á hann. Léttar veitingar verða í boði.…
admin
9. desember, 2006
Fréttir

Bókakynning 12. desember

Árlegur bókakynningarfundur Sögufélags og Sagnfræðingafélags Íslands verður í húsi Sögufélags við Fischersund þriðjudagskvöldið 12. desember. Fundurinn hefst klukkan 20:00 og eru allir velkomnir á hann. Léttar veitingar verða í boði.…
admin
9. desember, 2006
Fréttir

Ályktun um Íslendingabók

Stjórn Sagnfræðingafélags Íslands samþykkti og sendi frá sér eftirfarandi ályktun 3. desember 2006: Stjórn Sagnfræðingafélags Íslands lýsir þungum áhyggjum af því ástandi sem skapast með uppsögnum starfsmanna Íslendingabókar. Gagnagrunnur Íslendingabókar…
admin
5. desember, 2006