Ákveðið hefur verið að veita styrk úr Sagnfræðisjóði dr. Björns Þorsteinssonar fyrir árið 2007, kr. 400.000. Í 4. grein skipulagsskrár sjóðsins stendur: Tilgangur sjóðsins er að styrkja með fjárframlögum stúdenta…
Hádegisfyrirlestur Sagnfræðingafélags Íslands, þriðjudaginn 20. febrúar 2007. Þjóðminjasafni Íslands við Suðurgötu, kl. 12:05-12:55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Í hádeginu þriðjudaginn 20. febrúar fjallar Ómar Ragnarsson um heimildamyndagerð. Ómar…
Út er komið rit með fyrirlestrum sem fluttir voru á sjöundu landsbyggðarráðstefnu Sagnfræðingafélagsins og Félags þjóðfræðinga sem haldin var í samvinnu við Héraðssafn Austurlands og aðra heimamenn á Eiðum á…
Þriðjudaginn 6. mars flytur Ágúst Guðmundsson kvikmyndagerðamaður fyrirlestur í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands, "Hvað er sagnfræði? Rannsóknir og miðlun" Fyrirlesturinn nefnist "Þjóðveldisöldin kvikmynduð" og er að venju í hádeginu í Þjóðminjasafni…
Þriðjudaginn 6. mars heldur Ágúst Guðmundsson kvikmyndagerðarmaður fyrirlestur í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélagsins, "Hvað er sagnfræði? Rannsóknir og miðlun". Fyrirlesturinn nefnist "Þjóðveldisöldin kvikmynduð" og er að venju í hádeginu í Þjóðminjasafni Íslands.
6. febrúar er komið að þriðja hádegisfyrirlestri Sagnfræðingafélagsins á þessu ári. Venju samkvæmt verður hann kl. 12:05-12:55 í fyrirlestrasal Þjóminjasafns Íslands. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Kvikmyndin hefur verið talin…
Hinn árlegi bókafundur Sögufélags og Sagnfræðingafélags Íslands verður haldinn í húsakynnum Sögufélags í Fischersundi, þriðjudagskvöldið 30. janúar kl. 20:00. Ritin sem fjallað verður um eru: - Upp á sigurhæðir eftir…
Miðstöð munnlegrar sögu verður opnuð við hátíðlega athöfn í Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni, Þjóðarbókhlöðu, föstudaginn 26. janúar. Athöfnin hefst kl. 15.00. Miðstöðin mun beita sér fyrir söfnun, varðveislu, rannsóknum og…