Benda má á að á netinu er hægt að hlusta á viðtal við Þórarin Eldjárn, sem flutti þriðjudaginn 12. september fyrsta erindið í fundaröð Sagnfræðingafélags Íslands þennan vetur. Viðtalið er…
10. október: Antony Beevor sagnfræðingur flytur fyrirlesturinn Stalíngrad og Berlín. Sagnfræðirannsóknir í Rússlandi í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Athugið! Staðsetningu hefur verið breytt sökum góðrar fundarsóknar það sem af er veturs…
26. september: Anna Agnarsdóttir sagnfræðingur flytur fyrirlesturinn Hvað er satt í sagnfræði? í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Hádegisfundir félagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast að venju klukkan 12:05 og…
Þórarinn Eldjárn skáld flytur fyrirlesturinn Ljúgverðugleiki í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Hádegisfundir félagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast að venju klukkan 12:05.
Núna á hádegi þriðjudagsins 12. september hefst hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands á ný. Þema raðarinnar að þessu sinni er: „Hvað er sagnfræði? Rannsóknir og miðlun.“ Þórarinn Eldjárn rithöfundur hefur leikinn með…
Nýja bókin, Íslenskir sagnfræðingar. Fyrra bindi. Sagnfræðingatal og saga Sagnfræðingafélags Íslands. Ritstjórar Ívar Gissurarson, Páll Björnsson, Sigurður Gylfi Magnússon og Steingrímur Steinþórsson, er komin út. Hún kom úr prenti síðdegis…
Fishing on common Ground. The Consequences of unregulated Fisheries of North Sea Herring in the Postwar Period. Útgefin doktorsritgerð Hrefnu M. Karlsdóttur varin í desember 2005 við Göteborgs Universitet í…