Skip to main content
Fréttir

Að skrifa konur inn í þjóðarsögu

Gunnar Karlsson prófessor í sagnfræði flytur hádegisfyrirlestur á vegum Rannsóknastofu í kvenna-og kynjafræðum fimmtudaginn 21. sept. kl. 12.15-13.15 í Norræna húsinu. Yfirlitsrit um sögu hafa jafnan speglað valdastöðu karla í…
admin
15. september, 2006
Fréttir

Hugvísindaþing 2006

Hugvísindaþing verður haldið 3-4 nóvember næstkomandi. Hugvísindastofnun skipuleggur þingið í samvinnu við Guðfræðideild og ReykjavíkurAkademíuna. Stefnt er að metnaðarfullu þingi sem gefi fræðimönnum og almenningi góða mynd af hugvísindum á…
admin
14. september, 2006
Fréttir

Þórarinn Eldjárn í Víðsjá Rásar eitt

Benda má á að á netinu er hægt að hlusta á viðtal við Þórarin Eldjárn, sem flutti þriðjudaginn 12. september fyrsta erindið í fundaröð Sagnfræðingafélags Íslands þennan vetur. Viðtalið er…
admin
13. september, 2006
Viðburðir

Antony Beevor – Stalíngrad og Berlín

10. október: Antony Beevor sagnfræðingur flytur fyrirlesturinn Stalíngrad og Berlín. Sagnfræðirannsóknir í Rússlandi í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Athugið! Staðsetningu hefur verið breytt sökum góðrar fundarsóknar það sem af er veturs…
admin
12. september, 2006
Viðburðir

Anna Agnarsdóttir – Hvað er satt í sagnfræði?

26. september: Anna Agnarsdóttir sagnfræðingur flytur fyrirlesturinn Hvað er satt í sagnfræði? í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Hádegisfundir félagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast að venju klukkan 12:05 og…
admin
12. september, 2006
Viðburðir

Þórarinn Eldjárn – Ljúgverðugleiki

Þórarinn Eldjárn skáld flytur fyrirlesturinn Ljúgverðugleiki í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Hádegisfundir félagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast að venju klukkan 12:05.
admin
12. september, 2006
Fréttir

Hádegisfundaröð Sagnfræðingafélagsins hafin

Núna á hádegi þriðjudagsins 12. september hefst hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands á ný. Þema raðarinnar að þessu sinni er: „Hvað er sagnfræði? Rannsóknir og miðlun.“ Þórarinn Eldjárn rithöfundur hefur leikinn með…
admin
12. september, 2006