Skip to main content

Næstkomandi þriðjudag, 22. apríl, mun Íris Ellenberger flytja erindi sem kallast „Danir á Íslandi 1900-1970. Félagsleg staða, samþætting og þverþjóðleiki.“
Erindið er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands sem ber yfirskriftina „Nýjustu rannsóknir í sagnfræði.“ Fyrirlesturinn fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands og hefst stundvíslega klukkan 12.05
Allir velkomnir.