Fyrr í dag flutti Anna Lísa Rúnarsdóttir hádegisfyrirlesturinn Minjar í torfi: hugmyndafræði varðveislu Núpsstaðar. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er varðveisla? Smellið hér til að hlýða á fyrirlestur Önnu.