Hádegisfyrirlestur 13. nóvember: Mesti óvinur mannkyns, hórsótt eða eyðni? Orðræður um HIV á Íslandi
Þriðjudaginn 13. nóvember flytja Ásta Kristín Benediktsdóttir og Hafdís Erla Hafsteinsdóttir hádegisfyrirlesturinn „Mesti óvinur mannkyns, hórsótt eða eyðni? Orðræður um HIV á Íslandi“. Fyrirlesturinn hefst klukkan 12:05 og fer fram…
admin6. nóvember, 2018