Á árinu 2018 brautskráðust fjórir með MA-próf og níu með BA-próf í sagnfræði frá Háskóla Íslands. Ritgerðirnar eru aðgengilegar í Skemmunni, safni námsritgerða og rannsóknarrita. Sagnfræðingafélagið óskar hinum nýútskrifuðu innilega…
irisgyda29. desember, 2018