Skip to main content
AðalfundurFréttir

Miklar breytingar á stjórn á aðalfundi

Aðalfundur Sagnfræðingafélags Íslands var haldinn fimmtudagskvöldið 16. mars 2023. Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum hélt Flosi Þorgeirsson erindi um sagnfræðistörf í markaðssamfélagi. Markús Þórhallsson formaður flutti skýrslu stjórnar. Á síðasta starfsári…
brynjolfur
16. mars, 2023
AðalfundurFréttir

Aðalfundur 16. mars

Aðalfundur Sagnfræðingafélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 16. mars klukkan 20. Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum heldur Flosi Þorgeirsson, sagnfræðingur og annar stjórnenda hlaðvarpsins Draugar fortíðar, erindi. Fundurinn verður haldinn í fyrirlestrasal…
brynjolfur
1. mars, 2023
Fréttir

Skapadægur sögukennslu?

Þrengt er að sögukennslu en hún felur samt í sér margvísleg tækifæri. Um þetta voru flestir sammála sem tóku til máls á fundi Sagnfræðingafélags Íslands um sögukennslu sem haldinn var…
brynjolfur
1. mars, 2023
Fréttir

Er sagnfræðin siðleg?

Þrír fræðimenn héldu erindi á málþingi Sagnfræðingafélags Íslands 24. nóvember um sagnfræði með hliðsjón af siðfræði. Sagnfræðingarnir Kristín Svava Tómasdóttir og Sólveig Ólafsdóttir lýstu því hvernig þær hefðu tekist á…
brynjolfur
29. nóvember, 2022