Heimildir á vergangi? Ákvarðanir um að leggja niður Borgarskjalasafn og Skjalasafn Kópavogs er mikið áhyggjuefni. Þau sjónarmið komu greinilega fram í framsögum frummælenda og í umræðum sem fylgdu í kjölfarið…
Meðfylgjandi er yfirlýsing Sagnfræðingafélags Íslands vegna Héraðsskjalasafns Kópavogs. Sagnfræðingafélag Íslands harmar þá ákvörðun Kópavogsbæjar að leggja niður Héraðsskjalasafn Kópavogs. Stofnunin sinnir mikilvægu hlutverki bæði við að varðveita skjöl og við…
Aðalfundur Sagnfræðingafélags Íslands var haldinn fimmtudagskvöldið 16. mars 2023. Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum hélt Flosi Þorgeirsson erindi um sagnfræðistörf í markaðssamfélagi. Markús Þórhallsson formaður flutti skýrslu stjórnar. Á síðasta starfsári…
Aðalfundur Sagnfræðingafélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 16. mars klukkan 20. Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum heldur Flosi Þorgeirsson, sagnfræðingur og annar stjórnenda hlaðvarpsins Draugar fortíðar, erindi. Fundurinn verður haldinn í fyrirlestrasal…
Þrengt er að sögukennslu en hún felur samt í sér margvísleg tækifæri. Um þetta voru flestir sammála sem tóku til máls á fundi Sagnfræðingafélags Íslands um sögukennslu sem haldinn var…
Ályktun Sagnfræðingafélags Íslands vegna hugmynda meirihluta borgarstjórnar að leggja Borgarskjalasafn niður í núverandi mynd. Stjórn Sagnfræðingafélags Íslands lýsir yfir andstöðu við hugmyndir meirihluta borgarstjórnar um að leggja Borgarskjalasafn niður í…
Fyrra bókakvöld Sagnfræðingafélags Íslands þennan veturinn var haldið í Gunnarshúsi við Dyngjuveg 8 í Reykjavík fimmtudaginn 8. desember. Fjallað var um þrjár nýjar bækur sem komu út fyrir jólin. Jón…
Þrír fræðimenn héldu erindi á málþingi Sagnfræðingafélags Íslands 24. nóvember um sagnfræði með hliðsjón af siðfræði. Sagnfræðingarnir Kristín Svava Tómasdóttir og Sólveig Ólafsdóttir lýstu því hvernig þær hefðu tekist á…