Laugardaginn 3. september næstkomandi standa Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar og Sagnfræðingafélag Íslands fyrir fyrirlestri þýska fræðimannsins Andreas Frewer um læknaréttarhöldin í Nürnberg 1946-1947. Fyrirlesturinn er á ensku og kallast…
admin22. ágúst, 2016