Stjórn Sagnfræðingafélags Íslands lýsir yfir ánægju með vilja alþingismanna til að auka sögukennslu og að útbúið verði fjölbreyttara námsefni, heimildasöfn og myndefni til slíkrar kennslu. Aukinn námstími og námsefni í…
Síðastliðinn þriðjudag, 23. nóvember, hélt Már Jónsson fyrirlesturinn "Afkynjun erfða um miðja 19. öld: forsendur og framkvæmd" og lauk þar með röðinni Hvað eru lög?. Þeir sem ekki voru á…
Næstkomandi þriðjudag, 23. nóvember, heldur Már Jónsson prófessor erindi sitt "Afkynjun erfða um miðja 19. öld: forsendur og framkvæmd". Fyrirlesturinn er sá síðasti í röðinni "Hvað eru lög?". Árið 1847…
Sagnfræðingafélagið heldur nú kvöldfund um starfsvettvang sagnfræðinga, miðvikudaginn 10. nóvember kl. 20.00 í húsi Sögufélags, undir yfirskriftinni Aumastir allra? Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Dagskrá: 20:00 Már…
Eftir nokkra bið hefur tekist að koma fyrirlestri Bjargar Thorarensen, Hvað eru stjórnlög? á netið. Því miður eru gæði upptökunnar ekki jafn góð og oft áður en áhugasamir taka væntanlega…
Eftir nokkra bið hefur tekist að koma fyrirlestri Guðna Th. Jóhannessonar, Hvað má? Skráð og óskráð lög um ævisagnaritun á netið. Því miður eru gæði upptökunnar ekki jafn góð og…
Fyrirhugaður fyrirlestur Láru Magnúsardóttur, Siðferði í lögum. Hver er aðili að afsökunarbeiðni?, fellur niður af óviðráðanlegum orsökum. Næsti hádegisfyrirlestur er því erindi Más Jónssonar, Afkynjun erfða um miðja 19. öld:…
Hvað má? Skráð og óskráð lög um ævisagnaritun - Hádegisfundur nk. þriðjudag, 26. október kl. 12.05 í fyrirlestrarröðinni Hvað eru lög? Fyrirlesari: Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur. Oft kemur fyrir að…