Eftir nokkra bið hefur tekist að koma fyrirlestri Guðna Th. Jóhannessonar, Hvað má? Skráð og óskráð lög um ævisagnaritun á netið. Því miður eru gæði upptökunnar ekki jafn góð og…
Fyrirhugaður fyrirlestur Láru Magnúsardóttur, Siðferði í lögum. Hver er aðili að afsökunarbeiðni?, fellur niður af óviðráðanlegum orsökum. Næsti hádegisfyrirlestur er því erindi Más Jónssonar, Afkynjun erfða um miðja 19. öld:…
Hvað má? Skráð og óskráð lög um ævisagnaritun - Hádegisfundur nk. þriðjudag, 26. október kl. 12.05 í fyrirlestrarröðinni Hvað eru lög? Fyrirlesari: Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur. Oft kemur fyrir að…
Kvöldfundur í Sögufélagi þar sem starfsvettvangur sagnfræðinga verður ræddur. Stuttar framsögur frá fulltrúum HÍ, safna, kennara og sjálfstætt starfandi á undan almennum umræðum. Hvernig er starfsvettvangurinn, hvernig er námið í…
Þann 10. nóvember næstkomandi verður kvöldfundur í Sögufélagi þar sem starfsvettvangur sagnfræðinga verður ræddur. Stuttar framsögur frá fulltrúum HÍ, safna, kennara og sjálfstætt starfandi á undan almennum umræðum. Hvernig er…
Næstkomandi þriðjudag, 12. október, heldur Björg Thorarensen erindi sitt Hvað eru stjórnlög í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru lög? Með stjórnlögum er almennt átt við lög sem ríki setja sér um grundvallarreglur…
Í dag hélt Ágúst Þór Árnason fyrirlesturinn "Stjórnarskrá eða stefnuskrá" í fyrirlestraröðinni "Hvað eru lög?". Þeir sem ekki voru á staðnum geta núna hlustað á erindið í heild sinni hér.
Nú er stutt stórra högga á milli því strax er komið að öðrum fyrirlestrinum í röðinni Hvað eru lög? Næsta þriðjudag, 28. september, flytur Ágúst Þór Árnason erindið Stjórnarskrá eða…