Skip to main content
Fréttir

Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélags Íslands

Næstkomandi þriðjudag, þann 10. september, hefst hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands aftur eftir sumarleyfi. Yfirskrift haustmisseris er „Hvað eru þjóðminjar?“ og er við hæfi að Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður hefji dagskrá misserisins með…
admin
6. september, 2013
Fréttir

Skáldað í byggingararfinn?

Á morgun, þriðjudaginn 9. apríl, verður lokafyrirlestur vetrarins í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands en á vormisseri er yfirskrift fyrirlestraraðarinnar Hvað er sögulegur skáldskapur? Að þessu sinni flytur Guðrún Harðardóttir, sérfræðingur í byggingarsögu…
admin
8. apríl, 2013
Fréttir

Af landamærahéruðum Clio og skáldgyðjanna

Næstkomandi þriðjudag, þann 12. mars, verður 10. fyrirlestur vetrarins í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands en á vormisseri er yfirskrift fyrirlestraraðarinnar Hvað er sögulegur skáldskapur? Að þessu sinni flytur Þórunn Erlu Valdimarsdóttir sagnfræðingur…
admin
8. mars, 2013