Skip to main content
FréttirHlaðvarp

Hlaðvarp: Minniháttar misnotkun?

Fyrr í dag hélt Súsanna Margrét Gestsdóttir lokaerindið í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er (mis)notkun sögunnar?  Mældist erindið, "Minniháttar misnotkun?" vel fyrir hjá viðstöddum en nú geta allir nálgast upptöku af fundinum…
admin
6. desember, 2011
Fréttir

Minniháttar misnotkun?

Næstkomandi þriðjudag, 6. desember, mun Súsanna Margrét Gestdóttir halda lokaerindið í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er (mis)notkun sögunnar? Erindið ber heitið "Minniháttar misnotkun?" Engum sem fylgst hefur með fyrirlestraröðinni um misnotkun sögunnar dylst…
admin
29. nóvember, 2011
Hlaðvarp

Hlaðvarp: Vinstri róttækni

Síðastliðið miðvikudagskvöld héldu Sagnfræðingafélag Íslands og ReykjavíkurAkademían kvöldfundinn Vinstri róttækni: Hugsjónabarátta eða landráð? Þar héldu Skafti Ingimarsson, Guðni Th. Jóhannesson, Jón Ólafsson og Ragnheiður Kristjánsdóttir framsögu og má nú hlýða…
admin
25. nóvember, 2011
Hlaðvarp

Hlaðvarp: Hlutleysi í sagnfræði

Síðastliðinn þriðjudag, 22.11, flutti Gunnar Karlsson erindi sitt "Hlutleysi í sagnfræði" í hádegisfyrirlestrarröðinni Hvað er (mis)notkun sögunnar? Fundurinn var vel sóttur og má nálgast upptöku af flutningnum hér.
admin
25. nóvember, 2011
Fréttir

Íslensk vinstri róttækni

ReykjavíkurAkademían og Sagnfræðingafélagið efna til umræðufundar í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121, 23. nóvember 2011 kl. 20.00-22.00 undir yfirskriftinni: Íslensk vinstri róttækni: Hugsjónabarátta eða landráð?   Kannski má segja um Kommúnistaflokk Íslands…
admin
18. nóvember, 2011
Viðburðir

Íslensk vinstri róttækni: Hugsjónabarátta eða landráð?

ReykjavíkurAkademían og Sagnfræðingafélagið efna til umræðufundar í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121, 23. nóvember 2011 kl. 20.00-22.00 undir yfirskriftinni: Íslensk vinstri róttækni: Hugsjónabarátta eða landráð? Frummælendur: Skafti Ingimarsson: Íslenskir kommúnistar og söguskoðun…
admin
18. nóvember, 2011
Fréttir

Hlutleysi í sagnfræði

Næstkomandi þriðjudag, 22. nóvember, mun Gunnar Karlsson halda fyrirlesturinn "Hlutleysi í sagnfræði" í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er (mis)notkun sögunnar? Í erindinu verður leitast við að lýsa sanngjarnri og réttmætri kröfu um…
admin
18. nóvember, 2011