Skip to main content
Fréttir

Íslensk vinstri róttækni

ReykjavíkurAkademían og Sagnfræðingafélagið efna til umræðufundar í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121, 23. nóvember 2011 kl. 20.00-22.00 undir yfirskriftinni: Íslensk vinstri róttækni: Hugsjónabarátta eða landráð?   Kannski má segja um Kommúnistaflokk Íslands…
admin
18. nóvember, 2011
Viðburðir

Íslensk vinstri róttækni: Hugsjónabarátta eða landráð?

ReykjavíkurAkademían og Sagnfræðingafélagið efna til umræðufundar í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121, 23. nóvember 2011 kl. 20.00-22.00 undir yfirskriftinni: Íslensk vinstri róttækni: Hugsjónabarátta eða landráð? Frummælendur: Skafti Ingimarsson: Íslenskir kommúnistar og söguskoðun…
admin
18. nóvember, 2011
Fréttir

Hlutleysi í sagnfræði

Næstkomandi þriðjudag, 22. nóvember, mun Gunnar Karlsson halda fyrirlesturinn "Hlutleysi í sagnfræði" í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er (mis)notkun sögunnar? Í erindinu verður leitast við að lýsa sanngjarnri og réttmætri kröfu um…
admin
18. nóvember, 2011
Hlaðvarp

Söguskoðanir og sögufalsanir: glærur

Í gær hélt Hannes Hólmsteinn Gissurarson erindi í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er (mis)notkun sögunnar? Því miður náðist erindið ekki á upptöku en þess í stað er nú hægt að nálgast glærur…
admin
9. nóvember, 2011
Fréttir

Söguskoðanir og sögufalsanir

Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur hádegishluta fyrirlestraraðarinnar Hvað er (mis)notkun sögunnar? næstkomandi þriðjudag, 8. nóvember kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands, með erindinu "Söguskoðanir og söguskoðanir". Menn geta haft ólíkar söguskoðanir, en þeir…
admin
2. nóvember, 2011
Hlaðvarp

Hlaðvarp: Hvað er (mis)notkun sögunnar?

Síðastliðinn laugardag, 1. október, hélt félagið upp á 40 ára afmæli sitt með málþingi og almennum afmælisfögnuði. Málþingið var upphaf fyrirlestrarraðarinnar Hvað er (mis)notkun sögunnar? sem mun svo halda áfram…
admin
6. október, 2011
Fréttir

Söguþing 2012

Fjórða íslenska söguþingið verður haldið dagana 7.–10. júní 2012. Að þinginu standa Sagnfræðingafélag Íslands, Sagnfræðistofnun, Sögufélagið, Reykjavíkurakademían og Félag sögukennara. Undirbúningsnefnd, sem er skipuð fulltrúum þessarra félaga, hóf störf í…
admin
4. október, 2011