Hin sígilda jólarannsóknaræfing Félags íslenskra fræða og Sagnfræðingafélagsins verður að þessu sinni haldin í Versölum í Iðnaðarmannahúsinu á Hallveigarstíg 1, laugardagskvöldið 24. nóvember. Sérlegur heiðursgestur og ræðumaður kvöldsins er listaskáldið…
admin12. nóvember, 2001