Skip to main content
Fréttir

Sagnfræðinemar í vísindaferð

Félagar í Fróða - félagi sagnfræðinema komu í Gunnarshús á dögunum. Þangað voru sagnfræðinemar mættir í vísindaferð til Sögufélags, Sagnfræðingafélags Íslands og ReykjavíkurAkademíunnar. Markús Þórhallsson, formaður Sagnfræðingafélags Íslands, kynnti starfsemi…
brynjolfur
10. febrúar, 2020
Fréttir

Fyrirlestrar vorsins

Það styttist í að dagskrá hádegisfyrirlestra að vori verður kynnt. Fram að því getur fólk glöggvað sig á hádegisfyrirlestrum haustsins, horft á þá fyrirlestra sem það missti af eða rifjað…
brynjolfur
9. janúar, 2020
Fréttir

Tilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna

Félag íslenskra bókaútgefenda veitir Íslensku bókmenntaverðlaunin í janúar ár hvert. Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fræðibóka og rita almenns efnis: Jón Viðar Jónsson Stjörnur og stórveldi á leiksviðum Reykjavíkur…
irisgyda
16. desember, 2019
Fréttir

Tilnefningar til Fjöruverðlauna

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2020, bókmenntaverðlauna kvenna voru kynntar 3. desember 2019. Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningar í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis. Öræfahjörðin: Saga hreindýra á Íslandi eftir…
irisgyda
12. desember, 2019