Sagnfræðingafélagið boðar til bókakvölds í Sjóminjasafni Reykjavíkur 25. nóvember klukkan 20 þar sem rætt verður um nokkrar þeirra bóka sem koma út fyrir jólin. Fræðimenn fjalla um nýjar bækur og…
„Sagnfræðingar geta verið stórhættulegir ef þeir eru ekki í sannleiksleit,“ sagði Anna Agnarsdóttir, prófessor emerita í sagnfræði, á 50 ára afmælismálþingi Sagnfræðingafélags Íslands. „Þegar vel tekst til þá náum við…
Fjölmenni var á málþingi Sagnfræðingafélags Íslands þann 3. júní sl. þar sem rætt var um handritakröfur fyrr og nú, og hvort Íslendingar ættu að krefjast fleiri handrita sem nú eru…
Sagnfræðingafélag Íslands bendir á að í bók eftir bandarískan rafmagnsverkfræðing sem væntanleg er á íslenskan bókmarkað er því hafnað að Helförin hafi átt sér stað. Bókin stenst engan veginn þær…
Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Sagnfræðingafélags Íslands þann 30. september síðastliðinn. Eftir fyrsta stjórnarfund nýrrar stjórnar er verkum skipt sem hér segir: Markús Þ. Þórhallsson, formaður. Sverrir Jakobsson, varaformaður.…
Stjórn Sagnfræðingafélags Íslands tilynnir að niðurstaða stjórnarfundar er að ábyrgast sé blása hádegisfyrirlestraröðina af þetta haustið. Óvissan varðandi framvindu faraldurs kórónuveirunnar og viðbrögð við honum eru slík að ekki þykir…
Ekki verður af flutningi hádegisfyrirlesturs Agnesar Jónasdóttur sagnfræðings, Ástandsárin og barnavernd, sem halda átti þriðjudaginn 27. október sökum viðbragða við COVID-19 faraldrinum. Frekari framvinda hádegisfyrirlestraraðarinnar „Blessað stríðið. Ísland sem hernumið…
Ekki verður af flutningi hádegisfyrirlesturs Skafta Ingimarssonar þriðjudaginn 13. október sökum viðbragða við COVID-19 faraldrinum. Frekari framvinda hádegisfyrirlestraraðarinnar „Blessað stríðið. Ísland sem hernumið land“ verður auglýst síðar. Samkvæmt dagskrá er…