Annar fyrirlestur haustsins verður haldinn þriðjudaginn 24. september. Allir fyrirlestrarnir eru haldnir í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands í fundasal þess og hefjast kl. 12:05. Hjalti Hugason mun flytja erindið „Jarðsett…
Sex fræðimenn fjalla um reynslu af fornleifarannsóknum í þéttbýli á málþingi sem Íslandsdeild ICOMOS efnir til. Umfjöllunarefnið er verndun menningarminja í þéttbýli. Málþingið er haldið í Norræna húsinu miðvikudaginn 18.…
Fyrsti fyrirlestur haustsins verður haldinn miðvikudaginn 11. september. Takið eftir að það er óvenjulegur fundardagur og ræðst af utanaðkomandi þáttum. Þetta verður hins vegar í eina skiptið sem brugðið er…
Haustið er handan við hornið og það þýðir fyrst og fremst eitt: ný fyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands hefst innan skamms. Umfjöllunarefnið að hausti er trú og samfélag í víðum skilningi. Mikil…
„Það er áhugavert að á Íslandi, sem er oft kallað einhvers konar jafnréttisparadís, áttu konur lengst af undir högg að sækja í stjórnmálum. Sú saga hefur ekki verið rannsökuð til…
Þriðjudaginn 25. júní næstkomandi verður haldið málþing í Háskóla Íslands um bréfaskipti milli Íslendinga í Vesturheimi og gamla heimalandinu. Málþingið fer fram í fyrirlestrarsal Veraldar - húss Vigdísar og stendur…
Sagnfræðingafélagið kallar eftir erindum fyrir hádegisfyrirlestraröð félagsins á haustmisseri 2019. Fyrirlestrarnir eru haldnir í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands. Þemað að þessu sinni er „Trú og samfélag“. Áherslan er á trú…
Tilvonandi sagnfræðingar með MA-próf segja frá rannsóknum sínum og MA-ritgerðum sem þau skiluðu af sér nýlega. Haldin verður málstofa fimmtudaginn 16. maí í Gimli 102 kl. 16:00–17:30. Allir velkomnir. Dagskráin…