Kæru félagar, takið síðustu helgina í maí frá fyrir Söguþing 2021! Fimmta íslenska söguþingið fer fram 27—29 maí 2021 í Háskóla Íslands. Tilgangur söguþings nú eins og þá er að…
Sjö sagnfræðingar taka höndum saman í nýrri bók um Pál Briem sem kom út á dögunum. Í bókinni Hugmyndaheimur Páls Briem í ritstjórn Ragnheiðar Kristjánsdóttur og Sverris Jakobssonar eru fræðimenn…
Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands kynnti á dögunum námsleiðir í framhaldsnámi við deildina. Þau sem hafa áhuga á framhaldsnámi í sagnfræði, hugmynda- og vísindasögu, fornleifafræði eða einhverjum hinna námsleiðanna í…
Gísli Gunnarsson sagnfræðingur er látinn, 82 ára að aldri. Hann fékkst einkum við hagsögu og sendi frá sér bókina Upp er boðið Ísaland árið 1987 um einokunarverslunina og íslenskt samfélag…
Nú liggur fyrir að samkomubann vegna Covid-19 veirufaraldursins hefur verið framlengt út apríl. Af þeim sökum er sjálfhætt með fyrirlestraröð Sagnfræðingafélagsins, Blessað stríðið? Ísland sem hernumið land. Stjórn félagsins hefur…
Stjórn Sagnfræðingafélags Íslands hefur í ljósi aðstæðna tekið þá erfiðu ákvörðun að fresta aðalfundi félagsins enn frekar. Aðalfundurinn verður haldinn eins snemma og verða má á haustmánuðum 2020. Nákvæmari dagsetning…
Vegna samkomubanns og almannaheilla neyðist stjórn Sagnfræðingafélags Íslands til að fara á svig við lög félagsins og fresta aðalfundi sem fyrirhugaður hafði verið miðvikudaginn 25. mars næstkomandi. Samkomubanninu er ætlað…
Yfirvöld hafa tilkynnt samkomubann sem tekur gildi á miðnætti 15. mars eða aðfaranótt næstkomandi mánudags. Samkomubannið gildir í fjórar vikur. Af þeim sökum er öllum fyrirlestrum í sal Þjóðminjasafns aflýst…