Skip to main content
Fréttir

Fjölsótt málþing á kvennafrídeginum

Málþingið Ingibjörg, stjórnmálin og kvennahreyfingin sem var haldið að kvöldi kvennafrídags í ár var fjölsótt og afskaplega vel heppnað. Íris Ellenberger fjallaði um kvennaástir, kvennaskóla og kvennahreyfinguna, Ragnheiður Kristjánsdóttir tók…
brynjolfur
25. október, 2022
Fréttir

Unga fólkið og sagan

Fjölmenni var á sameiginlegum fundi Sagnfræðingafélags Íslands og Fróða - félags sagnfræðinema föstudagskvöldið 30. september sem bar heitið Unga fólkið og sagan. Gauti Páll Jónsson flutti erindið „Tímarit á 21.öld”…
brynjolfur
1. október, 2022
Fréttir

Unga fólkið og sagan

Sagnfræðingafélag Íslands og Fróði - félag sagnfræðinema efna til fyrsta fyrirlestrarkvölds vetrarins. Þar flytja ungir sagnfræðingar og sagnfræðinemar erindi um allt milli himins og jarðar sem allir eiga það þó…
brynjolfur
25. september, 2022
Fréttir

Sigríður Th. Erlendsdóttir látin

Sigríður Th. Erlendsdóttir sagnfræðingur er látin, 92 ára að aldri. Sigríður var frumkvöðull á sviði kvennasögu á Íslandi. Hún hóf rannsóknir á því sviði snemma á áttunda áratug síðustu aldar…
brynjolfur
22. september, 2022
Fréttir

Fjölbreytt og vel heppnað söguþing

Íslenska söguþingið 2022 einkenndist af mikilli fjölbreytni. Yfir hundrað fyrirlestrar voru fluttir í rúmlega 30 málstofum og á stökum viðburðum. Hinsegin saga, skjalasöfn, stríð, trúarbrögð, stjórnmál, athafnakonur og fjölmargt fleira…
brynjolfur
31. maí, 2022
Fréttir

Íslenska söguþingið 2022 hafið

Nærri 25 árum upp á dag eftir að fyrsta Íslenska söguþingið var haldið í lok maí 1997 er fimmta söguþingið hafið. Sverrir Jakobsson, formaður þingstjórnar, ávarpaði þinggesti og setti þingið…
brynjolfur
19. maí, 2022
Fréttir

Faraldur, ættarnöfn og dagbækur á bókakvöldi

Fjallað var um þrjú nýleg sagnfræðirit á bókakvöldi Sagnfræðingafélags Íslands, Sögufélags og Reykjavíkur Akademíunnar 3. maí. Líflegar og skemmtilegar umræður urðu um bækurnar þrjár og umfjöllunarefni þeirra. Benný Sif Ísleifsdóttir…
brynjolfur
19. maí, 2022