Meðfylgjandi er yfirlýsing Sagnfræðingafélags Íslands vegna Héraðsskjalasafns Kópavogs. Sagnfræðingafélag Íslands harmar þá ákvörðun Kópavogsbæjar að leggja niður Héraðsskjalasafn Kópavogs. Stofnunin sinnir mikilvægu hlutverki bæði við að varðveita skjöl og við…
Ása Ester Sigurðardóttir26. apríl, 2023